Björn Ingi hættur í borgarstjórn

Björn Ingi Hrafnsson hættur í borgarstjórn!

Óskar  Bergsson varaborgarfulltrúi ætlar að taka við honum. En þetta er greinlega líka persónulegt, því að eitt er að ráðast á hann út af málefninu en annað er þegar það er verið að ráðast á hann fyrir hvaða mann hann ber að geyma og sérstaklega frá samherja hans. Eins og hann sé ekki búin að þola nóg frá sjálfstæðismönnum vegna REI málsins.

  •  Ég verð nú að játa það að ég eigi eftir að sakna Björns Inga sem borgarfulltrúa þótt að ég skilji nú ekki alveg þessa sögu með fötinn og peningana.
Björn Ingi

 

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband